Aukin plötusala í kreppu

Þrátt fyrir kreppu seldu allar plötubúðir í miðbænum meira í október en á sama tíma í fyrra. Talsmenn búðanna segja helstu ástæður aukinnar sölu vera tvær: Að erlendir ferðamenn hafi nú fleiri krónur á milli handanna en áður vegna falls krónunnar og að íslensk plötuútgáfa sé í blóma. Söluhæstu plöturnar í öllum búðum eru nýútkomnar íslenskar plötur.

Verslunarstjóri Skífunnar spáir því að flestir kaupi íslenskar bækur og geisladiska í jólapakkana í ár.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 1.990 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú hefur látið hlutina danka heima fyrir, en verður nú að bretta upp ermarnar og gera eitthvað. Hafðu hugfast að áhyggjur breyta engu.

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú hefur látið hlutina danka heima fyrir, en verður nú að bretta upp ermarnar og gera eitthvað. Hafðu hugfast að áhyggjur breyta engu.