„Þessi maður á aldrei eftir að sofa hjá“

Eftirherman Sólmundur Hólm er á forsíðu Monitor sem kemur út á morgun. Í viðtalinu talar hann um hve erfitt það var að heita Sólmundur í æsku, hvernig gelgjuskeiðið drap hann næstum því, auk Hæfileikakeppni Íslands en hann mun fara með hlutverk kynnis í þáttunum.

Fylgist með á morgun!

mbl.is