Komin með nýjan kærasta sem er með plan

Taylor Swift er komin með nýjan kærasta.
Taylor Swift er komin með nýjan kærasta. mbl.is/AFP

The Sun greinir frá því að söngkonan Taylor Swift sé búin að vera að hitta leikarann Joe Alwyn í nokkra mánuði. Alwyn er 26 ára gamall Breti og er sagður búa heima hjá foreldrum sínum. Það er því nokkuð ljóst að söngkonan er búin að ná sér í mann með plan. 

Swift er búin að vera leigja hús í Norður-London til þess að geta hitt Alwyn. Að sögn The Sun hefur hún reynt að fara huldu höfði og gengið með hárkollu og klúta til þess að fá frið frá fjölmiðlum. Hún vill halda sambandinu frá kastljósi fjölmiðlanna og koma þar með í veg fyrir að komi upp eins mikið fjölmiðlafár og þegar hún var að hitta leikarann Tom Hiddleston í fyrra. 

Vinur stjörnunnar á að hafa staðfest sambandið en hann segir að Swift hafi aldrei haldið því leyndu fyrir fjölskyldu og vinum, bara frá fjölmiðlum. 

Joe Alwyn er á framabraut.
Joe Alwyn er á framabraut. skjáskot/IMDB
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Með réttum félaga getur þú myndað sterkt bandalag til að hrinda áhugamálum þínum í framkvæmd. Mundu samt að ganga hægt um gleðinnar dyr svo ekki fari allt í vitleysu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Steindór Ívarsson
2
Lucinda Riely og Lucinda Riley
3
Eppu Nuotio
4
Sofie Sarenbrant
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Með réttum félaga getur þú myndað sterkt bandalag til að hrinda áhugamálum þínum í framkvæmd. Mundu samt að ganga hægt um gleðinnar dyr svo ekki fari allt í vitleysu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Steindór Ívarsson
2
Lucinda Riely og Lucinda Riley
3
Eppu Nuotio
4
Sofie Sarenbrant
5
Birgitta H. Halldórsdóttir