Cardi B á lag sumarsins

Cardi B á lag sumarsins.
Cardi B á lag sumarsins. AFP

Rapparinn Cardi B fór með sigur af hólmi í flokknum „Lag sumarsins“ á MTV VMA-verðlaunahátíðinni í nótt. Hún fékk verðlaunin fyrir „I like it“ sem hún flytur ásamt Bad Bunny og J Balvin. Hún var einnig valin besti nýi flytjandinn. 

Hin 21 árs gamla Camila Cabello var valin besti tónlistarmaður ársins og fékk verðlaun fyrir besta tónlistarmyndband ársins fyrir lag sitt „Havana“. Lag ársins er „Rockstar“ með Post Malone ft. Savage21. 

Donald Glover, betur þekktur undir rappnafni sínu, Childish Gambino, vann til þrennra verðlauna fyrir tónlistarmyndbandið „This Is America“. Myndbandið hlaut verðlaun fyrir besta myndbandið með skilaboðum, bestu leikstjórn og besta danshöfundinn.

Cardi B tekur við verðlaununum.
Cardi B tekur við verðlaununum. AFP
Camila Cabello ánægð með verðlaunin sín.
Camila Cabello ánægð með verðlaunin sín. AFP

Listi yfir alla verðlaunahafa gærkvöldsins. 

Besta lag sumarsins

Cardi B, Bad Bunny & J Balvin – I Like It

Besta myndband ársins

Camila Cabello ft. Young Thug – Havana

Besti flytjandi ársins

Camila Cabello

Besta lag ársins

Post Malone ft. 21 Savage – rockstar

Besti nýi flytjandi ársins

Cardi B

Besta samvinna ársins

Jennifer Lopez ft. DJ Khaled & Cardi B – Dinero

Besti nýuppgötvaði flytjandinn

APRIL 2018 – Hayley Kiyoko

Besta popplag ársins

Ariana Grande – No Tears Left to Cry

Besta hip hop-lag ársins

Nicki Minaj – Chun-Li

Besta rómanska lag ársins

J Balvin, Willy William – Mi Gente

Besta danslag ársins

Avicii ft. Rita Ora – Lonely Together

Besta rokklag ársins

Imagine Dragons – Whatever It Takes

Besta tónlistarmyndbandið með skilaboðum

Childish Gambino – This Is America

Besta danshönnun ársins

The Carters – APES**T

Besta leikstjórn ársins

Childish Gambino – This Is America

Besta liststjórn ársins

The Carters – APES**T

Bestu sjónbrellur ársins

Kendrick Lamar & SZA – All The Stars

Besta danshönnun ársins

Childish Gambino – This Is America

Besta myndbandsklipping ársins

N.E.R.D & Rihanna – Lemon

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Dagurinn í dag er kjörinn til þess að taka ákvarðanir varðandi íbúðakaup. Hafðu trú á getu þinni til að skapa.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Dagurinn í dag er kjörinn til þess að taka ákvarðanir varðandi íbúðakaup. Hafðu trú á getu þinni til að skapa.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson