Myndasaga eftir Lóu í The Guardian

Lóa Hjálmtýsdóttir, teiknari og myndasöguhöfundur.
Lóa Hjálmtýsdóttir, teiknari og myndasöguhöfundur. mbl.is/Þórður Arnar Þórðarson

Breski fjölmiðillinn The Guardian birti í morgun teiknimyndasögu eftir listakonuna Lóu Hjálmtýsdóttur. Teiknimyndasagan er hluti af teiknimyndaröð á The Guardian sem nefnist Hin teiknaða borg, eða The Illustrated City. Myndasagan tiltekina ber heitið Glápt í Reykjavík. 

Lóa er vinsæll teiknari og hefur gefið út myndasögur víðs vegar. Hægt er að skoða myndaþáttinn í heild sinni á The Guardian

Brot af teiknimyndasögu Lóu, sem má skoða í heild sinni …
Brot af teiknimyndasögu Lóu, sem má skoða í heild sinni hjá The Guardian. skjáskot
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Dagurinn í dag er kjörinn til þess að taka ákvarðanir varðandi íbúðakaup. Hafðu trú á getu þinni til að skapa.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Dagurinn í dag er kjörinn til þess að taka ákvarðanir varðandi íbúðakaup. Hafðu trú á getu þinni til að skapa.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson