Skotinn í Theresu May

Klemens og Theresa May.
Klemens og Theresa May. Ljósmynd/Samsett

Klemens Hannigan, annar söngvara Hatara, er skotinn í Theresu May, forsætisráðherra Bretlands, og biður hana endilega um að hafa samband við sig.

Þetta kemur fram í svari hans við spurningunni „Hvaða frægu manneskju ertu eða varstu skotin(n) í?“ á Youtube-síðu Eurovision-keppninnar.

Svör hinna söngvaranna eru af öðrum toga og kannski eðlilegri, þar sem leikarar og söngvarar fá atkvæðin, eða þau Mila Kunis, Timothée Chalamet, Selena Gomez, Britney Spears, Jason Donovan og Shakira.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú finnur til einmanaleika og einangrunar. Biddu um aðstoð, það er engin skömm að því. Börnin krefjast athygli þinnar sem aldrei fyrr.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Harry Whittaker og Lucinda Riley
2
Sólveig Pálsdóttir
3
Moa Herngren
4
Ragnar Jónasson
5
Jojo Moyes
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú finnur til einmanaleika og einangrunar. Biddu um aðstoð, það er engin skömm að því. Börnin krefjast athygli þinnar sem aldrei fyrr.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Harry Whittaker og Lucinda Riley
2
Sólveig Pálsdóttir
3
Moa Herngren
4
Ragnar Jónasson
5
Jojo Moyes