Kona er nefnd: Simone og Marilyn

Tinna og Silja segja hvor annarri frá áhugaverðum konum.
Tinna og Silja segja hvor annarri frá áhugaverðum konum. Árni Sæberg

Í fyrsta þætti af Kona er nefnd fjalla þær Silja Björk og Tinna um tvær merkilegar konur; heimspekinginn Simone De Beauvoir og leikkonuna Marilyn Monroe en De Beauvoir var einmitt kveikjan að þáttunum.

„Ég sat í kynja­fræðitíma í vor og heyrði nafnið Simo­ne de Beau­vo­ir  sem mörg hafa heyrt  en ég þekkti ekki. Og þegar ég byrjaði að læra um hana fannst mér eig­in­lega fá­rán­legt að ég skyldi ekki vita hver hún er,“ sagði Tinna í viðtali við mbl.is

Kona er nefnd er nýr hlaðvarpsþáttur á mbl.is. Nýir þættir koma út á sunnudögum og eru þættirnir aðgengilegir á öllum helstu hlaðvarpsveitum. 

mbl.is

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Haltu vöku þinni svo ekkert fari úrskeiðis fyrir sofandahátt eða kæruleysi. Nú þarf heilsan að ganga fyrir öllu öðru.

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Haltu vöku þinni svo ekkert fari úrskeiðis fyrir sofandahátt eða kæruleysi. Nú þarf heilsan að ganga fyrir öllu öðru.