Kona er nefnd: Emma Holten og Tarana Burke

Tinna Haraldsdóttir og Silja Björk Björnsdóttir fjalla um konur.
Tinna Haraldsdóttir og Silja Björk Björnsdóttir fjalla um konur. Árni Sæberg

Tólfti þáttur af af Kona er nefnd er tileinkaður baráttukonum. Í tilefni af Me Too-ráðstefnunni sem haldin var í Reykjavík 17.- 19. september fjalla þær Tinna og Silja Björk um Emmu Holten og Tarana Burke. 

mbl.is

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það er ekkert vit í öðru en að hafa alla hluti á þurru þegar taka þarf ákvörðun í mikilvægu máli. Gættu þess þó að vera ekki of aðgangsharður við aðra.

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það er ekkert vit í öðru en að hafa alla hluti á þurru þegar taka þarf ákvörðun í mikilvægu máli. Gættu þess þó að vera ekki of aðgangsharður við aðra.