Drottningin hætt að nota dýrafeldi

Frá og með þessu ári mun drottningin ekki nota dýrafeld.
Frá og með þessu ári mun drottningin ekki nota dýrafeld. AFP

Elísabet Bretlandsdrottning er hætt að nota feldi úr dýrum og kýs í staðinn gervifeld samkvæmt aðstoðarkonu hennar. 

Angela Kelly hefur starfað við hirð Elísabetar í 25 ár og gaf nýlega út endurminningar sínar. Þar kemur fram að frá og með þessu ári muni drottningin ekki klæðast dýrafeld. 

Kelly skrifar í bók sína: „Ef hennar hátign þar að sinna erindum í köldu veðri, þá frá og með 2019 mun gervifeldur vera notaður til að tryggja að henni sé hlýtt.“

Í gegnum áratugina hefur drottningin klæðst dýrafeldi við fjölmörg tilefni. Á þessum tímapunkti er óvíst hvort að möttullinn sögufrægi sem drottningin bar við krýningu sína verði áfram notaður óbreyttur. Hann er gerður úr marðarfeldi og flaueli.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú finnur til einmanaleika og einangrunar. Biddu um aðstoð, það er engin skömm að því. Börnin krefjast athygli þinnar sem aldrei fyrr.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Harry Whittaker og Lucinda Riley
2
Ragnar Jónasson
3
Sólveig Pálsdóttir
4
Moa Herngren
5
Jojo Moyes
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú finnur til einmanaleika og einangrunar. Biddu um aðstoð, það er engin skömm að því. Börnin krefjast athygli þinnar sem aldrei fyrr.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Harry Whittaker og Lucinda Riley
2
Ragnar Jónasson
3
Sólveig Pálsdóttir
4
Moa Herngren
5
Jojo Moyes