Ekkert kynlíf og engin rifrildi

Robbie Williams og Ayda Field.
Robbie Williams og Ayda Field. AFP

Tónlistarmaðurinn Robbie Williams og leikkonan Ayda Field hafa haft það gott í samkomubanni. Hjónin hafa haldið friðinn að því fram kemur á vef Daily Mail en eiga þó líklega ekki eftir að eignast annað barn næsta vetur. 

 „Við erum ótrúlega góð,“ sagði Field um hjónabandið. „Ég held að það verði til mörg börn og margir skilnaðir í einangruninni. Þú átt annaðhvort eftir að stunda mjög mikið kynlíf með maka þínum eða hata hann. Ég held að við höfum náð góðu með því að gera ekkert af ofantöldu. Ekkert kynlíf og engin rifrildi.“

Williams og Field hafa haldið til á heimili sínu í Los Angeles ásamt börnum sínum fjórum sem eru fædd árin 2012, 2014, 2018 og 2020. Hjónin hafa verið dugleg að gera sér dagamun í einangruninni og hafa meðal annars birt myndir af sér á Instagram í fínum fötum á föstudögum. 

View this post on Instagram

@robbiewilliams Friday I’m In Love ...#formalfriday #formalfashion #homelife #familyaffair 💗💗💗AWxx

A post shared by Ayda Field Williams (@aydafieldwilliams) on May 22, 2020 at 6:39pm PDT

View this post on Instagram

@robbiewilliams We Fade To Gray on FORMAL FRIDAY #visage #i❤️u #formalfriday 🕺💃🏻 AWxx

A post shared by Ayda Field Williams (@aydafieldwilliams) on May 15, 2020 at 6:17pm PDT

View this post on Instagram

@robbiewilliams Pink Makes The Boys Wink...FORMAL FRIDAY #realmenwearpink #pinkpower #pinklove #formalfriday 💕💕🕺AWxx

A post shared by Ayda Field Williams (@aydafieldwilliams) on May 8, 2020 at 5:54pm PDT






mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Leitaðu nýrra leiða til þess að auðga líf þitt og bæta. Einhver þér eldri getur miðlað þér af reynslu sinni.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Laila Brenden
3
Kolbrún Valbergsdóttir
4
Sigríður Dúa Goldsworthy
5
Arnaldur Indriðason
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Leitaðu nýrra leiða til þess að auðga líf þitt og bæta. Einhver þér eldri getur miðlað þér af reynslu sinni.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Laila Brenden
3
Kolbrún Valbergsdóttir
4
Sigríður Dúa Goldsworthy
5
Arnaldur Indriðason