Enn bætist í Selling Sunset-dramað

Fyrirsætan Bre Tiese.
Fyrirsætan Bre Tiese. Skjáskot/Instagram

Fyrirsætan Bre Tiese mun bætast í hóp fasteignasala og dramadrottninga raunveruleikaþáttanna Selling Sunset. Tiese tilkynnti á dögunum að hún yrði partur af sjöttu þáttaröð og muni mæta til leiks óhrædd og tilbúin í dramatíkina. 

Tiese hefur verið áberandi í fjölmiðlum eftir að hún tók á móti sínu fyrsta barni með tónlistarmanninum Nick Cannon, en það vakti mikla athygli þegar í ljós kom að Cannon ætti von á þremur börnum með sitthvorri konunni. 

Fyrirsætan segist vera mikill aðdáandi þáttanna sem hverfast um líf fasteignasala sem selja allra glæsilegustu lúxusvillurnar sem finnast í hlíðum Los Angeles, Bandaríkjunum. Tiese er viðbúin því að það gæti reynst krefjandi að komast inn í rótgróin vinahóp fasteignasölunnar, en þrátt fyrir það segist hún vera ákaflega spennt. 

View this post on Instagram

A post shared by Bre Tiesi (@bre_tiesi)

mbl.is
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Freida McFadden
2
Guðrún Frímannsdóttir
4
Bergsveinn Birgisson
5
Liza Marklund

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Fólk hugsar ekki alltaf áður en það talar og þó að það geri það er óvíst að það hafi rétt fyrir sér. Leggðu þig fram um að bæta samskiptin því maður er manns gaman.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Freida McFadden
2
Guðrún Frímannsdóttir
4
Bergsveinn Birgisson
5
Liza Marklund

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Fólk hugsar ekki alltaf áður en það talar og þó að það geri það er óvíst að það hafi rétt fyrir sér. Leggðu þig fram um að bæta samskiptin því maður er manns gaman.