Enn bætist í Selling Sunset-dramað

Fyrirsætan Bre Tiese.
Fyrirsætan Bre Tiese. Skjáskot/Instagram

Fyrirsætan Bre Tiese mun bætast í hóp fasteignasala og dramadrottninga raunveruleikaþáttanna Selling Sunset. Tiese tilkynnti á dögunum að hún yrði partur af sjöttu þáttaröð og muni mæta til leiks óhrædd og tilbúin í dramatíkina. 

Tiese hefur verið áberandi í fjölmiðlum eftir að hún tók á móti sínu fyrsta barni með tónlistarmanninum Nick Cannon, en það vakti mikla athygli þegar í ljós kom að Cannon ætti von á þremur börnum með sitthvorri konunni. 

Fyrirsætan segist vera mikill aðdáandi þáttanna sem hverfast um líf fasteignasala sem selja allra glæsilegustu lúxusvillurnar sem finnast í hlíðum Los Angeles, Bandaríkjunum. Tiese er viðbúin því að það gæti reynst krefjandi að komast inn í rótgróin vinahóp fasteignasölunnar, en þrátt fyrir það segist hún vera ákaflega spennt. 

View this post on Instagram

A post shared by Bre Tiesi (@bre_tiesi)

mbl.is
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Freida McFadden
2
Guðrún Frímannsdóttir
3
Birgitta Haukdal
4
Anne Thorogood

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Vertu ekki að ergja þig yfir því sem þú getur ekki breytt. Mundu að sókn er besta vörnin og sigurinn er þinn ef þú heldur rétt á spöðunum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Freida McFadden
2
Guðrún Frímannsdóttir
3
Birgitta Haukdal
4
Anne Thorogood

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Vertu ekki að ergja þig yfir því sem þú getur ekki breytt. Mundu að sókn er besta vörnin og sigurinn er þinn ef þú heldur rétt á spöðunum.