Jean-Luc Godard látinn

Jean-Luc Godard er látinn 91 árs að aldri.
Jean-Luc Godard er látinn 91 árs að aldri. AFP

Franski leikstjórinn Jean-Luc Godard er látinn, 91 árs að aldri. Frá þessu er greint í frönskum fjölmiðlum í dag. Godard leiddi frönsku nýbylgjuna í kvikmyndagerð á 6. og 7. áratug síðustu aldar.

Leikstýrði hann kvikmyndum á borð við Á bout de souffle, Le Mépris, Bande á Part og Alphaville og færði kraft og fjör inn í kvikmyndagerðina. Þekktir leikstjórar á borð við Quentin Tarantino og Martin Scorsese hafa sótt innblástur til Godards í verkum sínum. 

Godard var fæddur í París árið 1930. Áður en hann tók til við að leikstýra kvikmyndum var hann kvikmyndagagnrýnandi. 



mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Dagurinn í dag er kjörinn til þess að taka ákvarðanir varðandi íbúðakaup. Hafðu trú á getu þinni til að skapa.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Dagurinn í dag er kjörinn til þess að taka ákvarðanir varðandi íbúðakaup. Hafðu trú á getu þinni til að skapa.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson