Nýr bassaleikari til liðs við Pixies

Hljómsveitin Pixies í Laugardalshöll árið 2014.
Hljómsveitin Pixies í Laugardalshöll árið 2014. mbl.is/Eva Björk

Paz Lenchantin hefur sagt skilið við rokkhljómsveitina Pixies eftir tíu ára bassaplokk.

Fram kemur í tilkynningu frá bandarísku sveitinni að Lenchantin ætli að einbeita sér að eigin verkefnum og eru henni færðar þakkir fyrir framlag sitt.

Í staðinn hefur Emma Richardson verið ráðin á bassann og þreytir hún frumraun sína í tónleikaferð Pixies um Evrópu sem hefst í Dublin á Írlandi á föstudaginn.

Þar verða spiluð lög af plötunum Bossanova og Trompe Le Monde.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Gættu þín á hleypidómum varðandi þá sem eru öðru vísi en þú. Taktu til þín það hól sem þú færð því þú átt það skilið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Gættu þín á hleypidómum varðandi þá sem eru öðru vísi en þú. Taktu til þín það hól sem þú færð því þú átt það skilið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir