Hundur fauk á brott

Utley-hjónin með Skellibjöllu.
Utley-hjónin með Skellibjöllu. AP

Chihuahua-hundurinn Skellibjalla komst aftur í faðm eigenda sinna eftir að vindhviða hafði feykt honum út í buskann. Dorothy og Lavern Utley nutu aðstoðar dýramiðils við að finna hundinn sem hafði hafnað úti í skógi um 12km frá þeim stað þar sem hann hafði sést síðast.

Skellibjalla var svöng og skítug þegar hún fannst síðastliðinn mánudag. Hjónin höfðu verið með hundinn á flóamarkaði á laugardag og hafði hann staðið á palli hjólhýsis þeirra þegar hann fauk. Hundurinn varð feginn endurfundunum.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Settu þér eitthvert markmið og þá fær líf þitt aukið gildi. Þú átt fullt í fangi með félagslífið þessar vikurnar.

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Settu þér eitthvert markmið og þá fær líf þitt aukið gildi. Þú átt fullt í fangi með félagslífið þessar vikurnar.