Rósa Margrét Tryggvadóttir

Rósa Margrét Tryggvadóttir starfar sem blaðamaður útvarpsstöðvarinnar K100 og hefur starfað á mbl.is og Morgunblaðinu frá 2019. Rósa er með BA-gráðu í bókmenntafræði með áherslu á ritlist og er að klára meistaranám í blaða- og fréttamennsku við Háskóla Íslands.

Yfirlit greina