„Kannski er ég allt of dreymandi á Instagram“

Með Loga | 17. febrúar 2021

„Kannski er ég allt of dreymandi á Instagram“

Rúrik Gíslason segir það sem honum í býr í brjósti í hispurslausu samtali við Loga Bergmann Eiðsson í næsta þætti af Með Loga. Af fullri einlægni svarar hann spurningum Loga, sem, eins og allir íslenskir sjónvarpsáhorfendur vita, geta verið bæði beinskeyttar og krefjandi. 

„Kannski er ég allt of dreymandi á Instagram“

Með Loga | 17. febrúar 2021

Rúrik Gíslason segir það sem honum í býr í brjósti í hispurslausu samtali við Loga Bergmann Eiðsson í næsta þætti af Með Loga. Af fullri einlægni svarar hann spurningum Loga, sem, eins og allir íslenskir sjónvarpsáhorfendur vita, geta verið bæði beinskeyttar og krefjandi. 

Rúrik Gíslason segir það sem honum í býr í brjósti í hispurslausu samtali við Loga Bergmann Eiðsson í næsta þætti af Með Loga. Af fullri einlægni svarar hann spurningum Loga, sem, eins og allir íslenskir sjónvarpsáhorfendur vita, geta verið bæði beinskeyttar og krefjandi. 

Hér svarar þessi fyrrverandi landsliðsmaður í knattspyrnu því hvers vegna Instagramið hans hefur tekið eins miklum breytingum og raun ber vitni og hvers vegna hann er alltaf að horfa dreymandi út í tómið á öllum myndum núna.

Þátturinn, sem framleiddur er af Skot Productions, kemur í heild sinni í Sjónvarp Símans Premium á fimmtudaginn.

mbl.is