Með Loga

Föt eru ekki áhugamál Elizu

11.4. Eliza Reid er gestur Loga Bergmanns í þættinum Með Loga sem sýndur er í Sjónvarpi Símans Premium. Í þættinum spyr Logi Elizu út í klæðaburðinn. Meira »

Guðni og Eliza Reid tala saman á ensku

10.4. Eliza segir okkur að hún hafi oft og tíðum notað röng orð og beygingar en eigi tengdamóður sinni mikið að þakka, að hún hafi náð góðum tökum á íslenskunni. Eliza og Guðni tala hins vegar að mestu saman á ensku. Hún segir að sama skapi að það hafi verið mikilvægt að ná valdi á tungumálinu sem fyrst. Meira »

Fannst myndin ekki lukkast vel

4.4. „Okkur fannst hljóðið vera afleitt,“ segir Jakob Fímann um Með allt á hreinu. „Leikurinn fannst okkur svona upp og ofan. Dálítið misjafn en svo bara öðlaðist þetta eigið líf.“ Meira »

Vildu ekki að hann yrði öldurhúsagutlari

4.4. Jakob Frímann Magnússon sagði að foreldrar hans hafi alls ekki viljað að hann yrði tónlistarmaður eða þorstlátur öldurhúsargutlari. Meira »

Þetta segir Logi um Jakob Frímann

3.4. Logi Bergmann hefur sterkar skoðanir á Jakobi Frímanni Magnússyni Stuðmanni en hann segir að það sé enginn maður með mönnum nema hafa unnið með honum. Meira »

Falin blessun að verða gjaldþrota

28.3. Linda Pétursdóttir segir að það hafi verið skrýtin upplifun að verða gjaldþrota og lýsir því í smáatriðum hvernig menn mættu heim til hennar til að finna hluti sem gætu farið upp í skuld. Meira »

Ömurlegt að vera stimpluð út frá útliti

27.3. Linda Pétursdóttir segir að það sé ömurlegt að vera stimpluð út frá útliti sínu og líka að fólk gefi sér að fegurðardrottningar séu heimskar. Meira »

Gott fyrir sjálfsálitið að vera á flugvöllum

21.3. Ólafur Darri Ólafsson segir að það sé mjög gott fyrir sjálfsálitið að standa á flugvöllum þegar fólk kemur upp að honum og hrósar fyrir leik hans. Meira »

Ólafur Darri var rekinn úr Borgarleikhúsinu

21.3. Stórleikarinn Ólafur Darri Ólafsson var rekinn úr Borgarleikhúsinu. Hann segir að það hafi verið mjög erfitt að vera drekinn. „Höfnun er rosa sterk reynsla.“ Meira »

Ólafur Darri er allt öðruvísi en ég hélt

20.3. Logi Bergmann segir að það sé ómögulegt að ná í skottið á Ólafi Darra því hann sé alltaf í útlöndum. Hann segist ekki þekkja hann neitt og því hafi hann komið honum mikið á óvart. Meira »

Svona kynnir Ágústa Eva sig fyrir ókunnugum

13.3. Ágústa Eva Erlendsdóttir er ekkert að reyna að vera einhver önnur en hún er. Gettu hvað hún segir við fólk þegar það spyr hana við hvað hún starfi. Meira »

Lady Gaga hreifst af Sylvíu Nótt

12.3. Sylvia Nótt er stolin úr alls konar áttum segir Ágústa Eva Erlendsdóttir. Hún segir að Lady Gaga hafi hrifist af Sylvíu Nótt þegar hún sá hana í Eurovision. Meira »

Ég vona að Ágústa Eva mæti

12.3. Logi Bergmann var ekki viss um að Ágústa Eva myndi mæta í viðtal til hans í þáttinn Með Loga. Hann segir að þessi gestur sinn sé algert ólíkindatól. Meira »

Kári segir menn heilaskemmda vegna Ali

6.3. Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, hafði ekki mikið álit á boxaranum Muhammed Ali eftir að hann fékk það verkefni að meðhöndla menn sem unnu við að láta hann berja sig í klessu. Meira »

Við vorum svolítið hallærislegir

28.2. Björgvin Halldórsson segir frá því þegar hann var í hljómsveit í gamla daga en upptakan eldist kannski ekki sérstaklega vel. Meira »

Bjöggi Halldórs útskýrir hinn íslenska bol

28.2. Björgvin Halldórsson er þekktur fyrir orðheppni sína. Hér útskýrir hann „bolinn“ sem er hinn dæmigerði Íslendingur.   Meira »

Þau létu mig hringja inn drukkna

21.2. Edda Björgvinsdóttir segir að það hafi alltaf virkað vel að láta hana leika drukkna konu. Þetta segir hún í þættinum Með Loga sem sýndur er í Sjónvarpi Símans Premium. Meira »

Edda Björgvins er svakalega meðvirk

21.2. „Maður verður heiftúðugur, maður verður ofsalega stjórnsamur og stundum í kærleika að stjórna öllu í kringum sig. Meðvirkir einstaklingar fá mjög kalda ísbrynju, ekkert snertir okkur því við höfum þjáðst svo mikið, bara búið okkur til okkar eigin skel.“ Meira »

Þetta segir Logi um Eddu Björgvins

18.2. Grínleikkona Íslands, Edda Björgvinsdóttir, er gestur í þættinum Með Loga en ný þáttaröð fer í loftið á fimmtudaginn í Sjónvarpi Símans Premium. Meira »

Myndi aldrei vilja vera forseti

8.11. Halldóra Geirharðsdóttir myndi ekki vilja gera neitt annað en hún er að gera. Hún myndi alls ekki nenna pólitík og myndi alls ekki vilja vera forseti. Meira »

Ég skaðaðist ekki við þetta

7.11. Halldóra Geirharðsdóttir fylgdi andlega leiðtoganum Paul Welsh í ákveðinn tíma sem hafði mikil áhrif á líf hennar. Hún þverneitar að hún hafi skaðast við það. Meira »

Heimir fær bestu hugmyndirnar í baði

31.10. Heimir Hallgrímsson fyrrverandi landsliðsþjálfari fær allar sínar bestu hugmyndir í baði. Hann myndi samt aldrei viðurkenna það fyrir neinum. Meira »

Aldrei verið leitað til Möggu Pálu hérlendis

27.10. Margrét Pála, prímus mótor Hjallastefnunnar, segir að það hafi aldrei verið leitað til sín af menntavísindasviði Háskóla Íslands en á sama tíma heldur hún fyrirlestra í háskólum um allan heim. Meira »

Magga Pála táraðist við upprifjunina

25.10. Magga Pála stofnandi Hjallastefnunnar táraðist í þættinum Með Loga en þátturinn verður sýndur í kvöld á Sjónvarpi Símans Premium. Meira »

Sjáðu Ara leika Andreu Jóns

18.10. Ari Eldjárn einn besti grínisti Íslands er snillingur í að herma eftir fólki. Hér hermir hann eftir Andreu Jónsdóttur útvarpskonu sem er frekar hlægilegt. Meira »

Fannst tal um kynþokkann niðurlægjandi

10.10. Baltasar Kormákur segir að sér hafi fundist niðurlægjandi allt þetta tal um kynþokkann. Sér hafi fundist eins og hann væri ekki meira en það. Meira »

Er Kata Jak. einhleyp?

4.10. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra er gestur Loga Bergmanns í þættinum Með Loga. Hún er spurð að því hvort hún sé gift því hún er alltaf ein á ferð. Meira »

Klikkaðasta við starfið að vera með lífvörð

3.10. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra segir að eitt það fáránlegasta við að vera í hennar starfi sé að vera með lífvörð og það hafi oft kallað á fyndin augnablik. Meira »

Kynferðisofbeldið litaði alla tilveruna

25.9. Bubbi Morthens segir frá því hvernig kynferðislegt ofbeldi hafi markerað hann alla hans tíð eða þangað til hann vann í því.   Meira »

Dorrit var stærsta pólitíska áhættan

19.9. Logi Bergmann snýr aftur í sjónvarp með glænýjan viðtalsþátt á fimmtudaginn. Í þessum nýju, Með Loga, fær hann til sín áhugaverða viðmælendur í sett. Fyrsti gestur Loga verður Ólafur Ragnar Grímsson, fimmti forseti Íslands, fyrrverandi ráðherra og þingmaður. Þeir ræða hluti sem áður hafa ekki ratað upp á borð fjölmiðla, bæði úr einkalífinu og pólitíkinni. Meira »