Rauðu gígarnir

Drónað um landið | 14. júlí 2021

Rauðu gígarnir

Það er ekki allt sem fólk sér þegar ferðast er um landið og náttúra Íslands skoðuð á jörðu niðri. Annað er að skoða landið úr dróna og það sannast hvað best að Fjallabaki. 

Rauðu gígarnir

Drónað um landið | 14. júlí 2021

Það er ekki allt sem fólk sér þegar ferðast er um landið og náttúra Íslands skoðuð á jörðu niðri. Annað er að skoða landið úr dróna og það sannast hvað best að Fjallabaki. 

Það er ekki allt sem fólk sér þegar ferðast er um landið og náttúra Íslands skoðuð á jörðu niðri. Annað er að skoða landið úr dróna og það sannast hvað best að Fjallabaki. 

Þegar keyrt er inn í Landmannalaugar frá Sigöldu eftir vegi F208 er keyrt fram hjá gígum sem fáir taka eftir. Þeir eru nafnlausir og því oft kallaðir, af þeim sem þá þekkja, rauðu gígarnir. Þessir stórbrotnu gígar sem liggja frá Dómadalshrauni í suðri fram hjá Hnausapolli og að Tungnaá eru hreint út sagt stórkostlegir og þá sér í lagi á litinn.


 

mbl.is