Litadýrð Önundarfjarðar

Drónað um landið | 13. ágúst 2021

Litadýrð Önundarfjarðar

Milli brattra fjalla Vestfjarða liggur hinn litríki Önundarfjörður þar sem skeljasandur og sólskin búa til litapallettu sem klikkar ekki.

Litadýrð Önundarfjarðar

Drónað um landið | 13. ágúst 2021

Milli brattra fjalla Vestfjarða liggur hinn litríki Önundarfjörður þar sem skeljasandur og sólskin búa til litapallettu sem klikkar ekki.

Milli brattra fjalla Vestfjarða liggur hinn litríki Önundarfjörður þar sem skeljasandur og sólskin búa til litapallettu sem klikkar ekki.

Önundarfjörður á hug margra. Á Flateyri hefur byggst upp lýðháskóli og menningarvitar og knæpu- og klæðaforkólfar hafa tekið sér bólfestu og fært þessu þorpi sem gengið hefur í gegnum tímana tvenna nýjan tilgang, nýjan neista. Já, í raun má segja að Önundarfjörður sé hið nýja 101, í það minnsta yfir sumartímann.

mbl.is