Gekk á reipi við logandi hraunið

Eldgos á Reykjanesskaga | 15. ágúst 2022

Gekk á reipi við logandi hraunið

Instagram stjarnan Jay Alvarez birti stórbrotið myndband af sér ganga á reipi yfir logandi hraun við eldgosið í Merardölum á dögunum.

Gekk á reipi við logandi hraunið

Eldgos á Reykjanesskaga | 15. ágúst 2022

Jay Alvarez gekk á reipi við eldgosið í Meradölum.
Jay Alvarez gekk á reipi við eldgosið í Meradölum. Skjáskot/Instagram

Instagram stjarnan Jay Alvarez birti stórbrotið myndband af sér ganga á reipi yfir logandi hraun við eldgosið í Merardölum á dögunum.

Instagram stjarnan Jay Alvarez birti stórbrotið myndband af sér ganga á reipi yfir logandi hraun við eldgosið í Merardölum á dögunum.

Myndbandið hefur strax notið mikilla vinsælda á síðu Alvarez, sem er með 7,7 milljónir fylgjenda á miðlinum, og hátt í 30 þúsund lækað það. 

Fjöldi ferðamanna hefur lagt leið sína að eldgosinu undanfarna daga og hefur eldgosið verið í nokkurs konar aðalhlutverki á Instagram. 

View this post on Instagram

A post shared by JAY 𓆃 (@jayalvarrez)

mbl.is