Gat verið pabbi þinn, afi þinn eða þinn versti óvinur

Dagmál | 23. febrúar 2024

Gat verið pabbi þinn, afi þinn eða þinn versti óvinur

„Lou Macari var þjálfari liðsins á þessum tíma og eins mikill skemmtikraftur og hann gat verið þá gat hann líka verið mjög harður,“ sagði Þorvaldur Örlygsson, frambjóðandi til formanns Knattspyrnusambands Íslands, í Dagmálum.

Gat verið pabbi þinn, afi þinn eða þinn versti óvinur

Dagmál | 23. febrúar 2024

„Lou Macari var þjálfari liðsins á þessum tíma og eins mikill skemmtikraftur og hann gat verið þá gat hann líka verið mjög harður,“ sagði Þorvaldur Örlygsson, frambjóðandi til formanns Knattspyrnusambands Íslands, í Dagmálum.

„Lou Macari var þjálfari liðsins á þessum tíma og eins mikill skemmtikraftur og hann gat verið þá gat hann líka verið mjög harður,“ sagði Þorvaldur Örlygsson, frambjóðandi til formanns Knattspyrnusambands Íslands, í Dagmálum.

Þorvaldur, sem er 57 ára gamall, er einn þeirra þriggja sem gefur kost á sér í formannsembættið ásamt þeim Guðna Bergssyni og Vigni Má Þormóðssyni.

Voru skíthræddir við hann

Þorvaldur lék með Stoke á Englandi frá 1993 til ársins 1995 en þar spilaði hann undir stjórn Macaris í eitt tímabil.

„Macari gat verið besti vinur þinn, pabbi þinn, afi þinn eða þinn versti óvinur,“ sagði Þorvaldur.

„Menn voru skíthræddir við hann, við skulum bara orða það þannig,“ sagði Þorvaldur meðal annars.

Viðtalið við Þorvald í heild sinni má nálgast með því að smella hér eða á hlekkinn hér fyrir ofan.

Þorvaldur Örlygsson.
Þorvaldur Örlygsson. mbl.is/Eggert Jóhannesson
mbl.is