14 ára á æfingum langt fram á kvöld

Dagmál | 9. mars 2024

14 ára á æfingum langt fram á kvöld

„Þegar ég var að byrja í íshokkí þá fór ég sjálf á æfingar, úr Grafarvogi, með strætó,“ sagði íshokkí- og landsliðskonan Sigrún Agatha Árnadóttir í Dagmálum.

14 ára á æfingum langt fram á kvöld

Dagmál | 9. mars 2024

„Þegar ég var að byrja í íshokkí þá fór ég sjálf á æfingar, úr Grafarvogi, með strætó,“ sagði íshokkí- og landsliðskonan Sigrún Agatha Árnadóttir í Dagmálum.

„Þegar ég var að byrja í íshokkí þá fór ég sjálf á æfingar, úr Grafarvogi, með strætó,“ sagði íshokkí- og landsliðskonan Sigrún Agatha Árnadóttir í Dagmálum.

Sigrún, sem er 36 ára gömul, varð Íslandsmeistari með Fjölni á dögunum eftir sigur gegn SA í úrslitaeinvígi Íslandsmótsins, 3:1, en þetta var fyrsti Íslandsmeistaratitill Fjölnis í greininni en Björninn hefur leikið undir merkjum Fjölnis frá árinu 2019.

Þurftir að redda þér

„Þegar ég var 14 ára var ég oft á æfingum til 22:40 á kvöldin og það var ekkert verið að sækja mann á þessum tíma,“ sagði Sigrún Agatha.

„Þú þurftir bara að gjöra svo vel að redda þér,“ sagði Sigrún Agatha meðal annars.

Viðtalið við Sigrúnu Agöthu í heild sinni má nálgast með því að smella hér eða á hlekkinn hér fyrir ofan.

mbl.is