Guðni lét sig ekki vanta í brekkuna

Hverjir voru hvar | 29. mars 2024

Guðni lét sig ekki vanta í brekkuna

Mikið stuð var á skíðasvæði Ísafjarðarbæjar í dag. Fjöldi skíðagarpa mætti á svæðið, en þeir voru hvattir til að mæta í furðufötum.

Guðni lét sig ekki vanta í brekkuna

Hverjir voru hvar | 29. mars 2024

Guðni stillti sér upp með þessum duglegu skíðagörpum.
Guðni stillti sér upp með þessum duglegu skíðagörpum. mbl.is/Halldór Sveinbjörnsson

Mikið stuð var á skíðasvæði Ísafjarðarbæjar í dag. Fjöldi skíðagarpa mætti á svæðið, en þeir voru hvattir til að mæta í furðufötum.

Mikið stuð var á skíðasvæði Ísafjarðarbæjar í dag. Fjöldi skíðagarpa mætti á svæðið, en þeir voru hvattir til að mæta í furðufötum.

DJ Glerbrot og DJ Eisi skemmtu skíðagörpunum. Þá voru grillaðar pylsur sem margir gæddu sér á.

Meðal þeirra sem kíktu í brekkuna var Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands. Í gær opnaði hann mynd­list­ar­sýn­ing­u leik­skóla­barna í Ísa­fjarðarbæ.

Una Sighvatsdóttir, sérfræðingur hjá embætti forseta Íslands, lét sig ekki …
Una Sighvatsdóttir, sérfræðingur hjá embætti forseta Íslands, lét sig ekki vanta. Hér fyrir miðju í forgrunni. mbl.is/Halldór Sveinbjörnsson
DJ Glerbrot og DJ Eisi skemmtu skíðagörpunum.
DJ Glerbrot og DJ Eisi skemmtu skíðagörpunum. mbl.is/Halldór Sveinbjörnsson
Fjöldi fólks skellti sér á skíði.
Fjöldi fólks skellti sér á skíði. mbl.is/Halldór Sveinbjörnsson
Sjálfa í brekkunni er nauðsyn!
Sjálfa í brekkunni er nauðsyn! mbl.is/Halldór Sveinbjörnsson
Boðið var upp á pylsur.
Boðið var upp á pylsur. mbl.is/Halldór Sveinbjörnsson
Það er alltaf stuð að kíkja á skíði um páskana.
Það er alltaf stuð að kíkja á skíði um páskana. mbl.is/Halldór Sveinbjörnsson
Fjöldi gæddi sér á pylsum.
Fjöldi gæddi sér á pylsum. mbl.is/Halldór Sveinbjörnsson
mbl.is