Lánsamur skólabróðir hreppti fyrsta kossinn

Forsetakosningar 2024 | 30. apríl 2024

Lánsamur skólabróðir hreppti fyrsta kossinn

Í til­efni kom­andi for­seta­kosn­inga ákvað Smart­land að skyggn­ast á bak við tjöld­in og spyrja for­setafram­bjóðend­ur spjör­un­um úr. For­vitn­ast um það sem fáir vita en all­ir ættu hins veg­ar að vita.

Lánsamur skólabróðir hreppti fyrsta kossinn

Forsetakosningar 2024 | 30. apríl 2024

Ásdís Rán Gunnarsdóttir forsetaframbjóðandi.
Ásdís Rán Gunnarsdóttir forsetaframbjóðandi. Ljósmynd/Aðsend

Í til­efni kom­andi for­seta­kosn­inga ákvað Smart­land að skyggn­ast á bak við tjöld­in og spyrja for­setafram­bjóðend­ur spjör­un­um úr. For­vitn­ast um það sem fáir vita en all­ir ættu hins veg­ar að vita.

Í til­efni kom­andi for­seta­kosn­inga ákvað Smart­land að skyggn­ast á bak við tjöld­in og spyrja for­setafram­bjóðend­ur spjör­un­um úr. For­vitn­ast um það sem fáir vita en all­ir ættu hins veg­ar að vita.

Fimm spurn­ing­ar fyr­ir for­setafram­bjóðend­ur: Ásdís Rán Gunnarsdóttir

Fyrsti kossinn?

„Það var einhver lánsamur skólabróðir sem hreppti fyrsta kossinn á Höfn í Hornafirði.“

Hvaða plaköt prýddu veggi herbergis þíns á unglingsárunum?

„Metallica, Guns N' Roses og Samantha Fox.“

Fyrstu tónleikarnir?

Mamma vill meina að það hafi verið Björk, sú eina sanna, þegar hún kom fram mjög ung í miðbænum uppi á þaki.“

Uppáhalds árstíð?

„Vorið er í algjöru uppáhaldi. Það er svo gaman að sjá lífið lifna við, litina birtast og heyra fuglana syngja eftir veturinn.“

Botnaðu setninguna: Minn forseti er... :

Maður fólksins, ópólitískur, trúr og traustur sinni þjóð og með kjark til að standa upp þegar á móti blæs.“

mbl.is