Ný landamærastefna í júní eða júlí

Flóttafólk á Íslandi | 14. maí 2024

Ný landamærastefna í júní eða júlí

„Ég vonast til þess að þetta mál geti komið fram seinni partinn í júní eða byrjun júlí,“ segir Guðrún Hafsteinsdóttir dómsmálaráðherra í samtali við Morgunblaðið, spurð um hvenær vænta megi tillagna um nýja stefnu í landamæramálum.

Ný landamærastefna í júní eða júlí

Flóttafólk á Íslandi | 14. maí 2024

Guðrún Hafsteinsdóttir.
Guðrún Hafsteinsdóttir. mbl.is/Eggert Jóhannesson

„Ég vonast til þess að þetta mál geti komið fram seinni partinn í júní eða byrjun júlí,“ segir Guðrún Hafsteinsdóttir dómsmálaráðherra í samtali við Morgunblaðið, spurð um hvenær vænta megi tillagna um nýja stefnu í landamæramálum.

„Ég vonast til þess að þetta mál geti komið fram seinni partinn í júní eða byrjun júlí,“ segir Guðrún Hafsteinsdóttir dómsmálaráðherra í samtali við Morgunblaðið, spurð um hvenær vænta megi tillagna um nýja stefnu í landamæramálum.

Guðrún sagði frá því í grein í Morgunblaðinu sl. laugardag að vinna væri í gangi við gerð nýrrar stefnu í málefnum landamæra, þar sem áhersla yrði lögð á að ná auknum árangri í landamæra- og löggæslueftirliti sem og að íslenskt regluverk í þessum málaflokki yrði fært nær því sem gilti í nágrannalöndunum.

Guðrún segir að sambærileg áætlun hafi verið gerð árið 2019 sem hafi gilt til fjögurra ára og langstærstur hluti þeirra 40 aðgerða sem þar voru tilgreindar hafi raungerst.

Lesa má meira um málið í Morgunblaðinu í dag. 

mbl.is