Danir geti ekki viðurkennt Palestínu sem stendur

Ísrael/Palestína | 22. maí 2024

Danir geti ekki viðurkennt Palestínu sem stendur

Ekki er tímabært fyrir dönsk yfirvöld að viðurkenna sjálfstæði Palestínu en vonast er til þess að það geti gerst þegar fram líða stundir.

Danir geti ekki viðurkennt Palestínu sem stendur

Ísrael/Palestína | 22. maí 2024

Utanríkisráðherra Danmerkur, Lars Løkke Rasmussen.
Utanríkisráðherra Danmerkur, Lars Løkke Rasmussen. AFP

Ekki er tímabært fyrir dönsk yfirvöld að viðurkenna sjálfstæði Palestínu en vonast er til þess að það geti gerst þegar fram líða stundir.

Ekki er tímabært fyrir dönsk yfirvöld að viðurkenna sjálfstæði Palestínu en vonast er til þess að það geti gerst þegar fram líða stundir.

Þetta hefur danska ríkisútvarpið eftur Lars Løkke Rasmussen, utanríkisráðherra Danmerkur. Yfirlýsing sem þessi bíði betri tíma en Danir séu hlynntir tveggja ríkja samkomulagi. Það sé vilji Dana að fulltrúar beggja hliða ræði saman.

Fyrr í dag tilkynntu Spánn, Noregur og Írland að ríkin myndu viðurkenna sjálfstæði Palestínu.

mbl.is