Íslendingur handtekinn fyrir að fróa sér í Kaupmannahöfn

Frá Kaupmannahöfn.
Frá Kaupmannahöfn. mbl.is/Ómar Óskarsson

Lífverðir drottningarinnar við varðstöðina framan við Rosenborgarkastala í Kaupmannahöfn fengu heldur undarlega heimsókn í gær þegar ölvaður, íslenskur karlmaður tók upp á því að fróa sér fyrir framan þá. Íslendingurinn var handtekinn nokkru síðar. Frá þessu segir á vef Kaupmannahafnarlögreglunnar.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert