Byssulöggjöf fyrir hæstarétt

Skotvopnalöggjöfin í Bandaríkjunum kemur nú til kasta hæstaréttar, og er þetta í fyrsta sinn í 70 ár sem dómstóllinn tekur afstöðu til annars viðauka stjórnarskrárinnar, sem kveður á um réttinn til skotvopnaeignar.

Málið sem hæstiréttur tekur fyrir varðar spurninguna um það hvort yfirvöld í Washington-borg eigi rétt á að banna íbúum borgarinnar að eiga skotvopn.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert