Leitarhundur fann engan í Gjerdrum

SAR-björgunarþyrla norska flughersins sveimar yfir Ask í Gjerdrum í gærkvöld …
SAR-björgunarþyrla norska flughersins sveimar yfir Ask í Gjerdrum í gærkvöld í von um lífsbjörg. AFP

Leitarhundur sem látinn var síga niður úr þyrlu í leit að fólki sem gæti legið undir rústum húsa í bænum Ask í Gjer­dr­um í Raumaríki, skammt frá norsku höfuðborg­inni Ósló, eft­ir jarðfall sem lagði minnst 17 hús í rúst, fann engan. 

Til stóð að senda hundinn einan af stað, en úr varð að þjálfari og bjögunarsveitarmaður fóru einnig á svæðið. Enn er tíu saknað, rúmum sólarhring eftir jarðfallið. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka