George Santos bolað burt

George Santos fyrr í dag.
George Santos fyrr í dag. AFP/Mandel Ngan

Bandaríkjaþing hefur ákveðið að víkja George Santos, þingmanni Repúblikanaflokksins, frá störfum í fulltrúadeildinni. 

Santos tengist ýmsum hneykslismálum og hefur meðal annars verið ákærður fyrir auðkennisþjófnað og að hafa logið að kjörstjórn.   

Mikill meirihluti þingmanna, þar meðal 100 repúblikanar, samþykkti í atkvæðagreiðslu að víkja Santos frá þingstörfum.

AFP/Drew Angerer
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert