Múslimar víða um heim fögnuðu Eid

Múslimar úti um allan heim fóru með morgunbænir sínar til að fagna helgihátíðinni Eid al-Fitr sem markar endalok Ramadan, föstumánaðar íslams.

Tímasetning Eid al-Fitr ræðst af því hvenær hálfmáninn sést á lofti, en það tengist tímatali múslima sem miðast við göngu tunglsins.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert