Viðeyjarsundi lokið

Kristinn Magnússon (t.v.) og Fylkir Þ. Sævarsson voru að vonum …
Kristinn Magnússon (t.v.) og Fylkir Þ. Sævarsson voru að vonum ánægðir með árangurinn. mbl.is/Halldór Kolbeins

Þeir félagar Fylkir Þ. Sævarsson og Kristinn Magnússon voru 57 mínútur að synda frá Sundahöfn til Viðeyjar og aftur til baka. Útleiðin tók þá 27 mínútur og skrifuðu þeir nafn sitt í gestabók Viðeyjarstofu. Þeir fengur meðbyr á bakaleiðinni.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert