Björk Vilhelmsdóttir gengin í Samfylkinguna

Björk Vilhelmsdóttir borgarfulltrúi gekk í Samfylkinguna á ársfundi kvennahreyfingar flokksins í dag. Björk hefur unnið náið með Samfylkingunni í borgarstjórn í rúmt ár en ekki gengið í flokkinn fyrr en nú.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka