Fórnarlamba sjálfsvíga minnst

Frá minningarstundinni í Hallgrímskirkju í kvöld.
Frá minningarstundinni í Hallgrímskirkju í kvöld. mbl.is/Golli

Minningarstund var í Hallgrímskirkju í Reykjavík í kvöld þar sem minnst var fórnarlamba sjálfsvíga. Að athöfninni í kirkjunni lokinni var gengið niður að Reykjavíkurtjörn þar sem kertafleyting fer fram. Minningarstundin er haldin í tilefni af því að Geðverndardagurinn er í dag.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert