Staða Íslands eykur skyldur

Ingibjörg Sólrún Gísladóttir utanríkisráðherra fagnar því að lífskjör á Íslandi skuli mælast þau bestu í heiminum. Hún segir einnig í sjónvarpi mbl að þetta leggi miklar skyldur á herðar Íslendingum sem eigi að verja meiru fé til þróunarmála.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert