Hörð samkeppni í flugeldasölu

Hörð samkeppni er í flugeldasölu fyrir áramótin. Kristinn Ólafsson, framkvæmdastjóri Slysavarnafélagsins Landsbjargar, sagði við sjónvarp mbl að sú aukning sem orðið hefði á innflutningi flugelda virðist að mestu leyti vera á vegum einkaaðila.

Kristinn segir að margir einkaaðilar líki eftir klæðnaði og aðbúnaði á sölustöðum Landsbjargar. Segist hann telja að þar sé verið að blekkja neytendur.

Flugeldasala hefur lengi verið ein helsta fjáröflun björgunarsveita landsins.

Aðrar fréttir í sjónvarpi mbl eru m.a:

Bhutto borin til grafar
Uppgangur Enex Kína
Íþrótttamaður ársins valinn í kvöldmbl.is

Bloggað um fréttina