Áfallalaust í Neskaupstað

Hátíðarsvæðið í Neskaupstað.
Hátíðarsvæðið í Neskaupstað. mbl.is/Kristín

Lögregla í Neskaupstað segir að skemmtun næturinnar hafi farið áfallalaus fram en þar stendur yfir hátíðin Neistaflug. Ein líkamsárás var kærð til lögreglu í nótt. Að sögn lögreglu er búist við að það fjölgi í bænum í dag.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert