Fjárfestingarsjóður vill yfirtaka rekstur virkjana

Bandarískur fjárfestingarsjóður, Riverstone Holdings, vill kaupa tekjustrauma Landsvirkjuna eða einstakra virkjana til 10-15 ára og greiða fyrirfram. Þetta kom fram í fréttum Stöðvar 2 en þar sagði, að fulltrúar sjóðsins hefðu átt fund með forsvarsmönnum Landsvirkjunar í síðustu viku.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert