Á þriðja hundrað manns mótmæla

Mótmælendur söfnuðust saman við stjórnarráðshúsið í Lækjargötu kl. 13:30 í …
Mótmælendur söfnuðust saman við stjórnarráðshúsið í Lækjargötu kl. 13:30 í dag. Morgunblaðið/Júlíus

Hátt í þrjú þúsund manns eru nú staddir við Austurvöll til að mótmæla „andvaralausum stjórnmála- og embættismönnum“ eins og segir í tilkynningu. Hópurinn bíður eftir að þátturinn Kryddsíld hefjist en ætlunin er að trufla útsendinguna. Í þættinum ræða formenn stjórnmálaflokkanna um atburði ársins sem er að líða.

Hópurinn hittist við Stjórnarráðið og voru margir með blys á lofti. Síðan var haldið á Austurvöll en Kryddsíld Stöðvar 2 hefst kl. 14.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert