Dæmi um að bílalán standi í allt að 12 milljónum króna

mbl.is

Um 120 milljarðar króna eru útistandandi í bílalánum, í alls 53 þúsund samningum. Þar af eru um 40 þúsund samningar í myntkörfulánum, fyrir um 112 milljarða króna. Meðalupphæð hvers samnings er um 2,3 milljónir króna en dæmi eru um eftirstöðvar bílalána upp á 12 milljónir króna. Oftast hafa lánin verið tekin til fimm ára.

Nefnd sem félagsmálaráðherra skipaði til að fjalla um stöðu skuldsettra heimila er að skoða bílalánin sem öll önnur lán og úrræði til að leysa greiðsluvanda fólks.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 2.185 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »