Íslenskar myndasögur dýrmætar

Myndasöguhetjan Ástríkur heldur upp á fimmtugsafmælið sitt í ár. Þeir Tinni og Leðurblökumaðurinn eiga reyndar líka stórafmæli í ár en Ástríkur hefur ekki verið endurútgefinn á Íslensku í langan tíma og því eru bækurnar hans að verða að sjaldgæfum dýrgripum.

 Í nýlegri rannsókn sem bandarískir vísindamenn gerðu kom í ljós að myndasögur örva unga lesendur ekki síður en hefðbundnar sögubækur og eru alveg jafn krefjandi aflestrar og annað lesefni.

Það kann að útskýra vinsældir þessa bókmenntageira.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert