Mikill munur á heildargreiðslu vegna íbúðarláns

Mikill munur getur verið á heildargreiðslu vegna íbúðarláns.
Mikill munur getur verið á heildargreiðslu vegna íbúðarláns. Kristinn Ingvarsson

Mikill munur getur verið á heildargreiðslu vegna íbúðarláns eftir því hvort um óverðtryggt lán í erlendri mynt eða verðtryggt krónulán er að ræða.

Sé erlendu láni breytt í krónulán og höfuðstóll lækkaður lækkar greiðslubyrði lántakanda töluvert fyrstu árin en þyngist svo með tímanum. Að sama skapi léttist greiðslubyrði á óbreyttu erlendu láni með tíma.

Margir óvissuþættir hafa hins vegar áhrif á endanlega niðurstöðu, svo sem verðbólga og gengisþróun krónunnar.

Sjá nánar í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert