Hávaði um nætur er að gera íbúa „snældubrjálaða“
Íbúar í miðborginni eru að missa þolinmæðina vegna ófremdarástands sem myndast þar um helgar. „Þetta vandræðaástand hefur bara verið framlengt, ofbeldisglæpir verða harðari þegar líður á nóttina, fyrir utan auðvitað ónæðið fyrir íbúa og lækkun á fasteignaverði.
Þetta er að gera suma íbúa snældubrjálaða,“ segir Magnús Skúlason, formaður íbúasamtaka miðborgar Reykjavíkur. Það sé alveg ljóst að afgreiðslutími veitingastaða hafi verið til bölvunar.
Samtökin gagnrýna aðgerðarleysi vegna ástands miðborgarinnar að næturlagi um helgar í opnu bréfi til borgarstjóra. Í bréfinu segir að samþjöppun veitingastaða hafi haft í för með sér „subbuskap, aukna glæpi og drykkjulæti að ógleymdum hávaða frá „tónlist“ veitingahúsanna þar sem megináhersla er lögð á mikla bassatóna.“
Sjá nánari umfjöllun um þetta mál í Morgunblaðinu í dag.

Lestu meira með vikupassa!
Fáðu þér vikupassa fyrir 1.790 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.
Bloggað um fréttina
-
arg: partí í heimahúsum
-
Ragnheiður : aldrei virðist
-
Ómar Ragnarsson: Miðja villimennskunnar.
-
GunniS: frekar vitlaus umfjöllun
-
Heimir Lárusson Fjeldsted: Ómenningin fær að njóta sín óáreitt
-
Viggó Jörgensson: Fækka þingmönnum og fjölga í lögreglunni.
-
Jón: Er ekki í lagi með fólk ?
-
Steinar Arason Ólafsson: Þið vissuð af þessu áður en...
-
Ásgrímur Hartmannsson: Bara sama og venjulega þá?
-
Kári Waage: lausn á vandanum
-
Tinna Gunnarsdóttir Gígja: Problem solved
Innlent »
Mánudagur, 18.2.2019
- Hafa ekkert með stjórn Gamma að gera
- Kom sjálfum sér á óvart með söngnum
- Færa inngang og sleppa við friðlýsingu
- Lilja: „Sigur fyrir söguna“
- Fallast á verndun Víkurgarðs
- „Börn eiga alltaf rétt á stuðningi“
- Ekkert sem bendir til ójafnvægis
- „Vonin minnkar með hverjum deginum“
- Segja árás formanns VR ómaklega
- Munu styðja samkomulag við vinnumarkað
- Veita 30 milljónir fyrir flóttafólk frá Venesúela
- Keyptu níu „svindl-bíla“ árið 2017
- Þakkaði Karli Gauta góða yfirferð
- Nektarmyndsendingar algengar í 10. bekk
- „4 milljóna króna laun eru ekki hófleg“
- Húsnæði fyrir flóttafólk mesta áskorunin
- Hóta að taka fé úr stýringu hjá Kviku
- Mótmæla við Landsbankann
- Unnur Brá tekur á ný sæti á Alþingi
- Tvö snjóflóð féllu á Ólafsfjarðarveg
- Stafrænt kynferðisofbeldi til umræðu
- Mikill meirihluti vill kvótakerfið áfram
- „Aldrei heyrt um loðnu svo sunnarlega“
- Ríkið leitar hugmynda um framtíðina
- Skordýr fannst í maíspoppi
- Búast við hugmyndum stjórnvalda á morgun
- Svindlið nær allt til 2018
- 35 teknir fyrir vímuakstur
- Matarboð fyrir einhleypa
- Skoða sæstreng milli Íslands, Noregs og Írlands
- Ratsjármæli farleiðir fugla
- Fá engin svör frá borginni
- Vegum lokað vegna ófærðar
- Norðanhríð fram yfir hádegi
- Hættustig í Ólafsfjarðarmúla
- Þjófar og fíkniefnasalar í haldi
- Leysigeisla beint að flugvél
- Íslensku sauðfé fækkaði um 10%
- Skattabreytingar tilkynntar bráðlega
- Kæfisvefn barna getur haft áhrif á heilsu þeirra
- Ávarpaði stóran útifund
- Höfnin ekki dýpkuð í vikunni
Sunnudagur, 17.2.2019
- Vara við öflugum hviðum þvert á veginn
- Ásgeir fái sína eigin seríu
- Bryndís segist vera fórnarlamb
- Lögregla óskar eftir vitnum að óhappi
- Voru að losa bílana úr sköflunum
- Nafngreindur maður vændur um lygar
- Lifði af sex sólarhringa í snjóflóði
- Breytingar Samskipa gefið góða raun
- Sakar Bryndísi um hroka
- Leita Jóns frá morgni til kvölds
- Röktu ferðir ræningja í snjónum
- Mismunar miðlum gróflega