Líta mótmælin öðrum augum nú

Það virðist vera þónokkur munur á afstöðu núverandi ráðherra í garð mótmælenda nú en þau voru í janúar árið 2009. Steingrímur J. Sigfússon sagði í samtali við Mbl sjónvarp þá að hann efaðist stórlega um jarðtengingu þáverandi ríkisstjórnar en telur mótmælin nú ekki snúast um kosningar.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert