Um helmingur gæti þurft að borga meira
Talið er að um helmingur af sorptunnum í Reykjavík sé í meira en 15 metra fjarlægð frá þeim stað sem sorpbíll nær í þær. Íbúar þessar húsa munu á næstu vikum og mánuðum fá bréf þar sem þeim er bent á að þeir verði að greiða gjald, færa tunnugeymslurnar eða koma þeim sjálfir út að götu.
Guðmundur B. Friðriksson, skrifstofustjóri hjá Reykjavíkurborg, segir að ekki sé búið að mæla vegalengd frá sorptunnu að sorpbíl, en það sé tilfinning starfsmanna að um helmingur sorpíláta sé staðsettur í meiri fjarlægð en 15 metrum frá sorpbíl.
Frá og með 1. apríl 2011 verða sorpílát eingöngu sótt 15 metra frá sorpbíl. Standi sorpílát lengra en 15 metra frá sorpbíl þar sem hann kemst næst, geta íbúar óskað eftir að ílát sé sótt til losunar gegn gjaldi, kr. 4.800 á ári pr. ílát fyrir 10 daga hirðu en kr. 2.400 pr. ílát fyrir hirðu á 20 daga fresti (græn tunna). Þar sem ílát standa lengra en 15 metra frá sorpbíl við losun en íbúar vilja draga úr kostnaði við hirðu geta þeir trillað ílátum framar á losunardegi eða fært sorpgerðin varanlega.
Guðmundur sagði að þar sem fjarlægð tunnur er yfir þessum mörkum yrði sent bréf inn um bréfalúgu um að íbúar verði að kalla eftir viðbótarþjónustu. Guðmundur sagði að þessi bréf færu að berast til fólks í byrjun febrúar. 17. janúar yrði byrjað að hirða sorp á 10 daga fresti í stað vikulega og það tæki nokkrar vikur að festa það fyrirkomulag í sessi.
Í dag er borginni skipt upp í 10 hverfi og er einn sorpbíll í hverju hverfi. Nú verður borginni hins vegar skipt upp í sjö hverfi og verða allir bílar settir í að tæma sorp í því hverfi á einum degi.
Sorpmagn hefur dregist saman um 20% á síðustu 2-3 árum og segir Guðmundur að með breyttu fyrirkomulagi sé vonast eftir að ná fram hagræðingu sem m.a. felst í því að láta starfsmenn ekki tæma tunnur sem eru kannski aðeins hálfar. Hann sagði að sumstaðar kallaði breytt fyrirkomulag hins vegar á fleiri sorptunnur.
Bloggað um fréttina
-
Jón Aðalsteinn Jónsson: Bestalausnin
Innlent »
- Tvö snjóflóð féllu á Ólafsfjarðarveg
- Stafrænt kynferðisofbeldi til umræðu
- Mikill meirihluti vill kvótakerfið áfram
- „Aldrei heyrt um loðnu svo sunnarlega“
- Ríkið leitar hugmynda um framtíðina
- Skordýr fannst í maíspoppi
- Búast við hugmyndum stjórnvalda á morgun
- Svindlið nær allt til 2018
- 35 teknir fyrir vímuakstur
- Matarboð fyrir einhleypa
- Skoða sæstreng milli Íslands, Noregs og Írlands
- Ratsjármæli farleiðir fugla
- Fá engin svör frá borginni
- Vegum lokað vegna ófærðar
- Norðanhríð fram yfir hádegi
- Hættustig í Ólafsfjarðarmúla
- Þjófar og fíkniefnasalar í haldi
- Leysigeisla beint að flugvél
- Íslensku sauðfé fækkaði um 10%
- Skattabreytingar tilkynntar bráðlega
- Kæfisvefn barna getur haft áhrif á heilsu þeirra
- Ávarpaði stóran útifund
- Höfnin ekki dýpkuð í vikunni
- Ákvörðun um friðun Víkurgarðs kynnt í dag
- Voru að losa bílana úr sköflunum
- Nafngreindur maður vændur um lygar
- Lifði af sex sólarhringa í snjóflóði
- Breytingar Samskipa gefið góða raun
- Sakar Bryndísi um hroka
- Leita Jóns frá morgni til kvölds
- Röktu ferðir ræningja í snjónum
- Mismunar miðlum gróflega
- Verkalýðsfélög stýra ekki landinu
- Búið að opna fyrir umferð um Hellisheiði
- Fjölmiðlar, kjarabarátta og kjördæmavikan
- Hætta á óafturkræfum inngripum
- Sjóveðurfréttirnar halda enn gildi sínu
- Ók á kyrrstæða bíla og svo á brott
- Þungfært víða og Hellisheiði lokuð
Laugardagur, 16.2.2019
- Þrennt alvarlega slasað eftir árekstur
- Taumlaus gleði og hamingja
- Staðbundnar fréttaveitur hlunnfarnar
- Stoltir af breyttri bjórmenningu hér
- Tveir með fyrsta vinning í Lottó
- Úr tombólu í árlega bjórhátíð í þrjá áratugi
- RÚV verði að gefa eftir
- Hvetja ráðherra til að ljúka friðlýsingu
- Varað við ferðalögum í kvöld og nótt
- Bátur á reki úti fyrir Austurlandi
- Betri undirbúningur hefði sparað vinnu og fé
- Selmu Björns boðið að skemmta í Ísrael
- Ekki fylgst með kílómetrafjöldanum

- Svindlið nær allt til 2018
- Keyptu níu „svindl-bíla“ árið 2017
- Hóta að taka fé úr stýringu hjá Kviku
- „4 milljóna króna laun eru ekki hófleg“
- Þakkaði Karli Gauta góða yfirferð
- Ásgeir fái sína eigin seríu
- Segja árás formanns VR ómaklega
- Mótmæla við Landsbankann
- Voru að losa bílana úr sköflunum
- Unnur Brá tekur á ný sæti á Alþingi