Mótmæla fækkun lögreglumanna

Ögmundi afhentir undirskriftalistarnir í dag.
Ögmundi afhentir undirskriftalistarnir í dag. mbl.is/Sigurgeir

Um 1400 manns skrifuðu undir mótmæli á netinu vegna þess að ákveðið hefur verið að fella niður eina stöðugildi lögreglumanns í Dalabyggð. 

Forsvarsmenn undirskriftasöfnunarinnar afhentu Ögmundi Jónassyni, innanríkisráðherra, undirskriftirnar í morgun. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka