Helgiganga á Álftanesi

Séra Jóna Hrönn Bolladóttir leiddi helgigönguna frá Bessastaðakirkju að Garðakirkju.
Séra Jóna Hrönn Bolladóttir leiddi helgigönguna frá Bessastaðakirkju að Garðakirkju. mbl.is/Ómar

Helgiganga var gengin í dag frá Bessastaðakirkju í Garðakirkju á Álftanesi. Gangan hófst klukkan 16 og klukkan 17 hefst helgistund í Garðakirkju með Passíusálmalestri.

Séra Jóna Hrönn Bolladóttir gekk í fararbroddi göngufólksins þegar lagt var af stað frá Bessastaðakirkju. Farið var yfir píslargöngu Krists á leiðinni.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert