Þrífa glerhamra Hörpunnar

Þegar gengið er inn í tónlistarhúsið Hörpu þessa dagana er engu líkara en að glerhjúpurinn mikli, hvers fyrirmynd var fengið úr íslenskri náttúru, sé í raun hamraveggur. Þrír iðnaðarmenn vinna að því að þrífa hjúpinn að innanverðu og beita nánast sömu aðferðum og í náttúrunni.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert