„Erum að rifna úr stolti“

Foreldrar Anniear Mistar sögðust vera að rifna úr stolti af stelpunni sinni í viðtali við Mbl Sjónvarp eftir að ljóst varð að hún hafi hlotið nafnbótina hraustasta kona veraldar. „Maður er bara hálf skælandi“, sögðu þau hlæjandi. 

Mbl Sjónvarp hefur fylgst náið með heimsmeistaramótinu í CrossFit en á morgun verður sýndur sérstakur samantektarþáttur frá keppninni. Hér fyrir neðan má sjá viðtal við Annie og yfirlit frá síðasta keppnisdegi. 

Viðtal við Annie Mist, yfirlit frá síðasta keppnisdegi og verðlaunaafhending.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert