Bílvelta við Búðardal

Búðardalur.
Búðardalur. mbl.is/Sigurður Bogi

Bílvelta varð við Búðardal um tvö leytið í dag. Tveir menn voru í bílnum og farið var með þá í heilsugæslustöðina í Búðardal til aðhlynningar. Lögreglan í Búðardal telur líklegt að keyrt hafi verið óvarlega á malarvegi.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert